Egill: Óhugsandi að sjá stjórn án Framsóknar – Katrín að klúðra?
„Þetta er ekki í fyrsta skipti í lýðveldissögunni, nei það er langt í frá, að Framsóknarflokkurinn ræður því hvernig ríkisstjórn verður eftir kosningar. Það er nánast óhugsandi að sjá fyrir sér stjórn...
View ArticleFeðgarnir sögðust ætla út að reykja: Stuttu síðar fundust þeir meðvitundarlausir
Sorglegur atburður átti sér stað í gleðskap í Brooklyn í New York um helgina þegar feðgar létust eftir að hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum. Joseph Andrade, 44 ára og sonur hans, Carlos, 22...
View ArticleHarmleikur í Frakklandi: Fimm manna fjölskylda fannst látin
Fimm manna fjölskylda fannst látin á sveitabæ í Nouvion-et-Catillon, í norðurhluta Frakklands, í morgun. Að sögn lögreglu bendir flest til þess að fjölskyldufaðirinn hafi myrt eiginkonu sína og þrjú...
View ArticleGunnar Bragi: Framsókn kallaði í varaformanninn en Miðflokkurinn er sigurvegari
link;http://eyjan.pressan.is/frettir/2017/10/31/gunnar-bragi-framsokn-kalladi-i-varaformanninn-en-midflokkurinn-er-sigurvegari/
View ArticleHrafnkell var dæmdur fyrir hrottalegt ofbeldi en kvartar yfir skorti á lóðum:...
Hrafnkell Óli Hrafnkelsson, sem Hæstiréttur dæmdi í sumar í tíu ára fangelsi fyrir hrottalegt ofbeldi og kynferðisbrot, kvartaði yfir dónaskap fangavarða á Litla-Hrauni og skorti á lyftingaaðstöðu í...
View ArticleÓttarr hættir: „Úrslitin sérstaklega ömurleg fyrir flokkinn“
link;http://eyjan.pressan.is/frettir/2017/10/31/ottarr-haettir-urslitin-serstaklega-omurleg-fyrir-flokkinn/
View ArticleÞremenningar stálu öllu steini léttara í Simbahöllinni
Þrjú ungmenni af erlendum uppruna hafa verið dæmd í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi hvert fyrir þjófnað. Þau voru dæmd fyrir að hafa brotist inn á veitingastaðinn Simbahöllina á Þingeyri þar sem...
View ArticleÓttast að kjarnorkutilraun Norður-Kóreu hafi endað með stórslysi
Yfirvöld í Norður-Kóreu eru sögð hafa drepið allt að tvö hundruð manns þegar kjarnorkutilraun var gerð í nágrenni Mantapsan-fjalls í norðausturhluta landsins í september.Asahi-fréttastofan í Japan...
View ArticleLögreglan fékk stöðumælasekt: „Hver ætli borgi þessa sekt?“
Sandra María Jessen, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, deildi heldur óvenjulegu myndbandi á Twitter-síðu sinni. Þar má sjá stöðumælavörð skrifa upp á stöðumælasekt á lögreglubíl. Sandra...
View ArticleHafþór Smári,11 ára, hljóp uppi þjóf: „Sá allt í einu mann standa fyrir utan...
„Ég var að spila í tölvunni og var á leiðinni á klósettið þegar ég sá allt í einu mann standa fyrir utan húsið mitt að taka hjól,“ segir hinn 11 ára gamli Hafþór Smári Sigurðsson en hann gerði sér...
View ArticleVilhjálmur um sterka stöðu Framsóknar: Engin afsökun ef flokkurinn nær ekki...
„Hugsið ykkur í hvaða stöðu Framsóknarflokkurinn er, en eins og allir sjá þá er hann í þeirri stöðu að erfitt verður að mynda ríkisstjórn á Íslandi án þeirra aðkomu,“ segir Vilhjálmur Birgisson,...
View ArticleFlóttamaður í áfalli og sveiflaði hníf í átt að lögreglu eftir neitun um...
Sýrlenskur kvótaflóttamaður sem ákærður var fyrir að ógna lögreglumönnum og sjúkralium með hníf mun ekki þurfa að sæta refsingu. Maðurinn er illa afmyndaður í framan eftir slys á barnsaldri og kom til...
View ArticleSamkynhneigð pör frá Íslandi mega nú ættleiða börn frá Kólumbíu
Fyrir stuttu opnaðist nýr valmöguleiki fyrir samkynhneigð pör á Íslandi til þess að ættleiða barn frá Kólumbíu. Íslendingar hafa ættleitt börn frá Kólumbíu í næstum þrjá áratugi en pör af sama kyni...
View ArticleHryðjuverk í New York: Átta látnir eftir árás manns með pallbíl og skotvopnum
Lögreglan í New York hefur handtekið mann sem ók niður hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur á Manhattan og skaut síðan úr byssu á vegfarendur. Árásirnar áttu sér stað nálægt minnisvarða um...
View ArticleHryðjuverkaárásin í New York – Þetta vitum við núna
Klukkan var 15.03 að staðartíma í gær þegar 29 ára karlmaður ók pallbíl, sem hann var með á leigu, inn á hjólreiðastíg í Manhattan í New York. Bílinn hafði hann leigt hjá byggingavöruversluninni Home...
View ArticleHjálpaði dauðadrukknum og nöktum syni sínum upp í rúm - En ekki var allt sem...
link;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/hjalpadi-daudadrukknum-og-noktum-syni-sinum-upp-i-rum-en-ekki-var-allt-sem-syndist
View ArticleBlóðugt uppgjör í Kaupmannahöfn – Nokkrir skotnir – „Ég faldi mig bak við bíl“
Á áttunda tímanum í gærkvöldi voru þrír menn skotnir á Tagensvej á Norðurbrú í Kaupmannahöfn. Einn þeirra lést af sárum sínum, annar er í lífshættu en sá þriðji slapp lítið særður frá árásinni....
View ArticleHelga Vala: Dylgjur Ásmundar ná hæstu hæðum – Ber flóttafólk saman við...
link;http://eyjan.pressan.is/frettir/2017/11/01/helga-vala-dylgjur-asmundar-na-haestu-haedum-ber-flottafolk-saman-vid-thingkarl-a-flakki-um-kjordaemid/
View ArticleMargrét óttast slæm áhrif hrekkjavöku á sálarlíf barna: Vill englahátíð einu...
Margrét Friðriksdóttir, frumkvöðlafræðingur og einn stjórnanda Stjórnmálaspjallsins á Facebook, spyr á Facebook-síðu sinni hvort það væri ekki hægt að koma á stað hátíð til mótvægis við hrekkjavöku,...
View ArticleMálfríður braut lögin fyrir veikan föður sinn: „Ég hefði gert hvað sem er til...
„Það eru svo margar tilfinningar sem tengjast þessu. Þarna var maður, sem var mér afar kær með banvænan og kvalafullan sjúkdóm og ég var á leiðinni að brjóta lög,“ segir Málfríður Þorleifsdóttir en hún...
View Article