Þýskir stjórnmálamenn vilja hertar reglur um hælisleitendur – „Við verðum að...
Í kjölfar árásar 26 ára hælisleitanda á viðskiptavini í stórmarkaði í Hamborg í Þýskalandi á föstudaginn hafa margir stjórnmálamenn tjáð sig og krafist hertra reglna um hælisleitendur. Umræðan um þetta...
View ArticleGóðverk Ásrúnar vekur athygli erlendis: „Þú ert góðhjörtuð og æðisleg persóna“
Ásrún Magnúsdóttir segir söguna af Munda lunda á dýraunnendasíðunni The Dodo og hefur fengið mikil viðbrögð við henni. Mundi, sem er blindur, er lukkudýr grínfélagsins Lunda.„Flestir hefðu haldið áfram...
View ArticleÞað er „góður bisness“ að búa utan Reykjavíkur
link;http://eyjan.pressan.is/frettir/2017/07/31/fjarmalaradherra-thad-er-godur-bisness-ad-bua-utan-reykjavikur/
View ArticleMeira að segja Bubbi hjólar í Björt: „Ekki ráðherra sæmandi“
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hlýtur mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna auglýsingar sem tekin var í sal Alþingis. Meira að segja einn helsti stuðningsmaður hennar, Bubbi Morthens, gagnrýnir...
View ArticleRæningi Pétursbúðar þekktist því hann hafði verslað þar áður: „Það er ekkert...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið tvo karlmenn sem eru grunaðir um að hafa rænt Pétursbúð í gær. Þeir bíða nú yfirheyrslu.Lögreglan greinir frá þessu á Facebook og segir jafnframt að...
View ArticleBjört biðst afsökunar á stóra kjólamálinu
link;http://eyjan.pressan.is/frettir/2017/07/31/bjort-bidst-afsokunar-a-stora-kjolamalinu-eg-syndi-domgreinarleysi/
View ArticleTara fjallar um „hogging“: „Hálfóglatt við það eitt að skrifa þetta orð á...
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður Samtaka um líkamsvirðingu, fjallar um „hogging“ og kynferðislegt ofbeldi gagnvart feitum konum í pistli á Facebook-síðu sinni. Þar segir hún að rótin að öllu...
View ArticleJúlía Margrét lýsir kynferðislegu áreiti: „Hann starði á mig glottandi og...
Blaðamaðurinn Júlía Margrét Alexandersdóttir lýsir því kynferðislega áreiti sem hún hefur þurft að ganga í gegnum frá barnsaldri, í pistli í Morgunblaðinu sem nefndist „Auðveldast að muna það...
View Article„Við sjáum um Norður-Kóreu“
link:http://eyjan.pressan.is/frettir/2017/07/31/vid-sjaum-um-nordur-koreu/
View ArticleTrump: „Þú ert rekinn“
Anthony Scaramucci hafði aðeins verið í tíu daga í starfi sem yfirmaður samskiptamála í Hvíta húsinu þegar hann var rekinn nú í dag. Það er óhætt að segja að gustað hafi um Scaramucci á þessum fáu...
View ArticleHarðar nágrannaerjur og lögreglan mætt á svæðið: „Við viljum hafa sem minnst...
Samkvæmt Brennu-Njáls sögu bjuggu Njáll Þorgeirsson og kona hans, Bergþóra Skarphéðinsdóttir, á bænum Bergþórshvoli í Landeyjum fyrir rúmum þúsund árum síðan. Bergþóra átti í erjum við Hallgerði...
View ArticleBjörgunarsveitir kallaðar út til leitar að konu á Fimmvörðuhálsi
Björgunarsveitir Landsbjargar af Suðurlandi grennsluðust í gærkvöldi fyrir um erlenda göngukonu á og við Fimmvörðuháls. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom einnig að málinu. Konan skildi eftir ferðaáætlun...
View ArticleHópslagsmál á þvottaplani – Innbrotsþjófur handtekinn
Um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um slagsmál við þvottaplan bensínstöðvar við Hringbraut. Þar hafði komið til átaka á milli manna eftir að vatn hafði...
View ArticleGættu þín þegar þú bókar flug og hótel á netinu – Svona leika bókunarsíðurnar...
Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við University College London sýna að bókunarsíður, sem selja flug, hótelgistingu, bílaleigubíla og annað tengt ferðalögum, nota ýmsar aðferðir til að hafa...
View ArticleLögreglan leitar að þessu fólki – Hefur þú upplýsingar um ferðir þeirra?
Lögreglan á Suðurlandi og björgunarsveitir af Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu hófu í birtingu leit að karli og konu á svæðinu frá Skógum, um Fimmvörðuháls, Þórsmörk og inn á hinn svonefnda...
View ArticleNeita ákveðnum þjóðernishópum um aðgang að líkamsræktarstöð: Óttast...
Forráðamenn Easyfitness líkamsræktarstöðvarinnar í Güstrow í Mecklenburg í Þýskalandi komust nýverið í fréttirnar eftir að þeir ákváðu að neita ákveðnum þjóðernishópum um aðgang að...
View ArticleFólkið sem leitað var að á Fimmvörðuhálsi er fundið heilt á húfi
Frönsku ferðamennirnir, sem hefur verið leitað síðan í gærkvöldi, fundust fyrir stundu heilir á húfi á Laugarveginum svokallaða. Þau voru í skála norðan við Þórsmörk.Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
View ArticleGunnar slapp ótrúlega vel frá hörðum árekstri – Sannfærður um að Ester Eva...
Gunnar Gunnarson slapp með ótrúlegum hætti óskaddaður, nánast án skrámu, eftir harðan árekstur skammt frá Þrastarlundi á fimmtudaginn. Gunnar er faðir Esterar Evu sem lést langt fyrir aldur fram þann...
View ArticleDanir eru að missa sig yfir „yfirvofandi“ eldgosi á Íslandi – Óttast...
Eftir jarðskjálftana á Reykjanesi og í Mýrdalsjökli í síðustu viku og jökulhlaup í Múlakvísl er allt dottið í dúnalogn hvað þetta varðar. En þá ber svo við í dag að einn stærsti netmiðill Danmerkur,...
View ArticleNína Rún: „Af hverju er öll þessi leynd? Er eitthvað sem hann vill ekki að...
Róbert Árni Hreiðarsson lögmaður eða Robert Downey misnotaði Nínu Rún Bergsdóttur. Frá því greindi hún opinberlega þann 15. júní í kjölfar frétta að Robert hefði hlotið uppreist æru og lögmannsréttindi...
View Article